HEPA síur

There are no translations available.

HEPA síur eru míkró glertrefja síur með hitaþolnum plast spacerum og henta einkar vel í hátækni- og heilbrigðisgeiranum sem og á rannsóknastofum sem þurfa að vera sótthreinsaðar. HEPA síur eru notaðar í apótekum um land allt í sérsmíðuðum sýklalyfja blöndunarskápum til þess að tryggja að 99,995% agna berist ekki í andrúmsloftið. Þær eru með ramma úr MDF sem er svo þéttur með polyurethan kítti til þess að koma í veg fyrir að agnir komist framhjá síunni.

hepa_h14.jpg