Síudúkur

There are no translations available.

Við eigum til síuefni á rúllum sem hægt er að klippa niður í hvaða stærð sem er. Síudúkurinn er mikið notaður í vélakælingum, fataskápa og töfluskápa en hægt er að velja um EU5 og EU4 fínleika. Gott er að velja grófan síudúk við aðstæður sem kalla á mikið loftflæði og sóst er eftir því að sía gróft ryk og stærri agnir en fínni dúk fyrir viðkvæman búnað eins og rafmagnstöflur og tölvur.

Rúllurnar eru 2x20m en við seljum heilar rúllur jafnt sem sérsniðna búta.


surlla_g4.jpg