Flatsíur

There are no translations available.

Flatsíurnar eru hannaðar fyrir aðstæður þar sem er mikið loftflæði en takmarkað pláss kemur í veg fyrir að hefðbundnar pokasíur séu notaðar. Flatsíurnar þurfa ekki sérstaka stoðramma afþví að síuefninu er staflað upp í bylgjulaga mynstur og styrktur pappi heldur efninu saman svo eru þær málmlausar sem gerir þær algjörlega óeldfimar. Þessi hönnun tryggir það að síurnar taka mun meira magn af ryki en aðrar flatsíur og þrýstifallið er töluvert lægra.

flatsa_m5.jpg