Blásarar

There are no translations available.

 

Mikil afköst og áreiðanleiki

Rörablásararnir eru fyrirferðalitlir og hljóðlátir, með mikið rúmtak og mjög auðveldir í uppsetningu. Þeir ráða við mikinn þrýsting og langar lagnir. Snúningshraða þeirra getur verið stjórnað af spennu eða tíðni breyti. Rörablásararnir sem Blikksmiðja Guðmundar býður uppá þola raka og henta því vel við flestar aðstæður. Hlífin um blásarann er framleidd úr galvaniseruðu stáli.

rorablasari.jpg