Þakrennur og niðurföll

There are no translations available.

Þakrennur frá Grövik í Noregi eru úr áli, 100mm, 120mm og 150mm og fást hvítar, svartar, silfurgráar, rauðar, gráar og ólitaðar. Þær hvorki ryðga né brotna og hafa enga óvarða enda.

Samkvæmt athugun Iðtæknistofnunar er ekki hætta á tæringu þar sem álþakrennur komast í snertingu við galvaniserað stál.

Grövik er fremsti og þekktasti þakrennuframleiðandi Noregs. Grövik rennurnar eru auðveldar í uppsetningu, hafa mikin styrk, góðan endingartíma og eru á mjög viðráðanlegu verði. Fyrstu þakrennurnar frá Grövik voru settar upp árið 1956 og eru þær þar enn. Grövik þakrennukerfið er eitt hentugasta þakrennukerfið sem hægt er að fá fyrir íslenskar aðstæður.

rennur.jpg

rennur_2.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Niðurföll

nidurfoll.jpgnidurfollfittings.jpg