Reykrör

There are no translations available.

Reykrör eru smíðuð úr ryðfríu stáli og hlífðarrör smíðuð úr málmi sem passar vel við þak og umhverfi hverju sinni. Aðstæður við hvert hús eru mjög mismunandi og geta viðskiptavinir því hannað góða lausn með sérfræðingum Blikksmiðju Guðmundar, t.d. er misjafnt hvort reykrör eru tekin út um þök eða veggi, þakhalli er mismunandi og fl.